Siðareglur félagsmanna

Siðareglur sem félagsmönnum Félags fasteignasala er skylt að fylgja byggja á heilindum,faglegri hæfni og varkárni, trúnaði og faglegum starfsháttum.

Hér getur þú nálgast siðareglur er félagsmönnum FF ber að fylgja við störf.