Fasteignamarkaðurinn kominn í svipað horf og árið 2013

Fasteignamarkaðurinn kólnar áfram hratt og er komið í svipað horf og árið 2013.

Hefur meiri á­hyggjur af fólki á leigu­markaði en þeim sem búa í eigin húsnæði

Ás­geir Jóns­son, seðla­banka­stjóri, segir ekkert benda til þess að heimilin í landinu séu komin í...

Friður um fá­keppni

Um fjórðungur ís­lenskra lán­tak­enda hefur tekið á sig vaxta­hækkanir af fast­eigna­lánum af fullum þunga.

Hækkun vaxta hindrar fram­kvæmdir

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, óttast að stýrivaxtahækkun Seðlabankans muni leiða til samdráttar í framkvæmdum...

Leigubremsa dregur úr verðbólgu á Spáni

Leigubremsan sem var kynnt samhliða öðrum efnahagsaðgerðum ríkisstjórnar Sósíalistaflokksins um mitt síðasta sumar hefur reynst...

Landsbanki ofrukkaði vexti af lánum

lHéraðsdómur komst að því að skilmáli Landsbankans hefði ekki verið í samræmi við lög

Metnaðarfull markmið en sporin hræða

„Ávallt segir hann uppbygginguna framundan sögulega – en lætur hjá líða að nefna að uppbyggingin...

60 milljónir í sektir

Fjármálaeftirlitið og Skatturinn sektuðu tilkynningarskylda aðila um samtals 61 milljónir króna á síðasta ári.

Áhugavert að fylgjast með þróuninni

Ekki má reikna með mikilli lognmollu í vinnunni hjá Bergþóru Baldursdóttur um þessar mundir en...

Leiguverð ríkur upp þótt eignaverð lækki

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun sleppti út vísitölu leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu fyrir desember í morgun og sýnir...