Seðlabankastjóri segir hækkun fasteignaverðs í samræmi við efnahagsaðstæður en lækkun á hámarki veðsetningarhlutfalls sé nauðsynlegt...
Hámarks veðsetningahlutfall fasteignalána til neytenda verður lækkað úr 85% í 80% og tilmæli um arðgreiðslur...
Ríkisstjórnin stóð ekki við fyrirheit í stefnuyfirlýsingu sinni um skref til afnáms verðtryggingar á kjörtímabilinu. ...
Um 15-20% af 71 lúxusíbúð í Austurhöfn hafa þegar verið seld eða eru í söluferli...
Gífurleg eftirspurn hefur verið eftir húsnæði og lóðum í Suðurnesjabæ þrátt fyrir 25% atvinnuleysi á...
Sveitarfélög höfuðborgarsvæðisins áætla að 8 þúsund nýjar íbúðir komi inn á markaðinn árin 2021-24....
Íbúum Vesturbyggðar hefur fjölgað um tæplega fjórðung á rétt rúmum áratug en framboð á húsnæði...
Mikil og þrálát verðbólga ásamt að dregið hefur úr óvissu um komandi efnahagsbata auka líkur...
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans muni hækka stýrivexti um 0,25 prósentustig við næstu...
Innleiðing rafrænna þinglýsinga á kaupsamningum tímafrekari en ætlað var....