Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

„Fyrsta fast­eign“ í hnot­skurn

18.08.2016

Á mánu­dag­inn kynnti rík­is­stjórn­in nýtt...

Sjá nánar

Segir úrræði ríkisstjórnarinnar ekki nýtast við fyrstu íbúðakaup

16.08.2016

 Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags...

Sjá nánar

Bið í þinglýsingu: ,,Ekki boðlegt þjónustustig"

11.08.2016

Rúmlega þriggja vikna bið er eftir þinglýsingum hjá Sýslumanninum á...

Sjá nánar

Sýslumaður tekur undir að biðin sé óboðleg

11.08.2016

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir að þyrfti hann sjálfur...

Sjá nánar

Raunverð íbúða nálgast 2007

21.07.2016

Takturinn í verðhækkunum íbúða jókst mikið í júní....

Sjá nánar

Fasteignaverð hækkar enn

07.07.2016

Það íbúðar­hús­næði sem gengið hef­ur kaup­um og...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.