Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

Hæg­ist á hækk­un hús­næðis­verðs frá og með næsta ári

17.05.2017

Raun­verð hús­næðis hækkaði um 11,4% í fyrra og hef­ur hækkað...

Sjá nánar

Mikl­ar yf­ir­borg­an­ir á íbúðum í borg­inni

15.05.2017

Að und­an­förnu hef­ur verið al­gengt að íbúðir á...

Sjá nánar

Hér eru dýrustu fermetrar Íslands

27.04.2017

Hæsta fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu er í...

Sjá nánar

Sá stærsti stíg­ur á brems­una

27.04.2017

Líf­eyr­is­sjóðir eru nú að end­ur­skoða regl­ur...

Sjá nánar

Stór­auk­inn áhugi á spænsk­um fast­eign­um

25.04.2017

Áhugi Íslend­inga á því að kaupa fast­eign­ir á Spáni...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.