Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

Fasteignaviðskipti með nýjar íbúðir einungis 5 prósent

11.12.2017

Í október síðastliðnum voru viðskipti með nýjar íbúðir...

Sjá nánar

Fast­eigna­verð rýk­ur upp á Ak­ur­eyri

05.12.2017

Fast­eigna­markaður­inn á Ak­ur­eyri hef­ur tekið við sér upp á...

Sjá nánar

Fram­boð nýrra íbúða bít­ur ekki á verðið

22.11.2017

Hag­fræðideild Lands­bank­ans tel­ur ekki lík­legt að aukið fram­boð...

Sjá nánar

Hæg­ir á sölu dýr­ari íbúða í ný­bygg­ing­um

14.11.2017

Dýr­ar íbúðir í ný­bygg­ing­um ganga hæg­ar út en...

Sjá nánar

Þrjár af hverjum fjórum seldust undir ásettu verði

07.11.2017

„Áfram hægir á verðhækkunum íbúða á...

Sjá nánar

Fátt um er­lenda fjár­festa á íbúðamarkaði

31.10.2017

Víða um heim glíma borg­ar­yf­ir­völd við það að...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.