Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

Lánin greidd niður með lífeyrisgreiðslum

30.03.2016

Hagfræðinemi segir að hár skyldulífeyrir geri ungu fólki erfitt að kaupa...

Sjá nánar

Íbúðamarkaður í uppsveiflu

29.10.2016

„Við spáum því að verð íbúðarhúsnæðis á...

Sjá nánar

Aukin velta á fasteignamarkaði

27.12.2015

Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um nærri helming...

Sjá nánar

Ekkert lántökugjald við fyrstu kaup

27.04.2016

Íslands­banki hef­ur fellt niður lán­töku­gjald fyr­ir fyrstu...

Sjá nánar

Einkavæðing án umræðu

25.05.2016

 Félag í eigu reykvíska fasteignarisans...

Sjá nánar

Fólksfjölgun skýrði stóran hluta hækkunar

25.05.2016

Fólksfjölgun skýrir þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.