FASTEIGNAFRÉTTIR

Fasteignamarkaðurinn árið 2018

Um 12.500 kaupsamningum var þinglýst árið 2018 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir um 550 milljörðum króna. Meðalupphæð á hvern...

Lesa meira

Fátt um er­lenda fjár­festa á íbúðamarkaði

Víða um heim glíma borg­ar­yf­ir­völd við það að er­lend­ir fjár­fest­ar kaupi upp íbúðir í stór­um stíl

Lesa meira

71% velja verðtryggð lán

Um 81% allra úti­stand­andi íbúðalána ís­lend­inga eru verðtryggð og um 19% eru óver­tryggð. Hins veg­ar hef­ur hlut­deild óver­tryggðra...

Lesa meira

Frekari hækkanir í pípunum

Hagfræðingur bendir á undirliggjandi þrýsting á enn frekari hækkun leiguverðs vegna mikilla hækkana á...

Lesa meira

Lánin greidd niður með lífeyrisgreiðslum

Hagfræðinemi segir að hár skyldulífeyrir geri ungu fólki erfitt að kaupa sér íbúð. Hann leggur til að lífeyrisgreiðslur fari beint inn á lán fyrstu...

Lesa meira

Íbúðamarkaður í uppsveiflu

„Við spáum því að verð íbúðarhúsnæðis á landsvísu muni hækka um 9,3% í ár, 11,4% á næsta ári og 6,6% á...

Lesa meira

Hús­næðis­verð dríf­ur áfram verðbólgu

Verðbólguþróun hér á landi ræðst eft­ir hús­næðis­verði og ef ekki væri fyr­ir hækk­an­ir á þeim markaði hefði...

Lesa meira

„Hús­bók“ fylgi með seldu hús­næði

Á ráðstefnu um veggjatítl­ur og myglu­sveppi sem var hald­in á Naut­hól í morg­un lagði Katrín Júlí­us­dótt­ir,...

Lesa meira

Aukin velta á fasteignamarkaði

Velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu hefur aukist um nærri helming á síðustu þremur árum. Rúmlega 7 þúsund samningum hefur verið...

Lesa meira

Eng­in ástæða til að ör­vænta

Eng­in ástæða er til að ör­vænta þrátt fyr­ir að markaður­inn og hag­kerfið hafi hægt á sér eft­ir mikið...

Lesa meira

Fer­metra­verð á Ak­ur­eyri held­ur áfram að hækka

Sú ró sem hef­ur færst yfir fast­eigna­markaðinn á höfuðborg­ar­svæðinu und­an­farið ár virðist ekki hafa náð til...

Lesa meira

Hér eru dýrustu fermetrar Íslands

Hæsta fermetraverð á höfuðborgarsvæðinu er í lúxusíbúðum Skuggahverfisins í 101 Reykjavík. Úttekt DV sýnir að dýrasti fermetri...

Lesa meira

Sá stærsti stíg­ur á brems­una

Líf­eyr­is­sjóðir eru nú að end­ur­skoða regl­ur sín­ar um veðtrygg­ing­ar í ljósi mik­illa hækk­ana á...

Lesa meira

Ekkert lántökugjald við fyrstu kaup

Íslands­banki hef­ur fellt niður lán­töku­gjald fyr­ir fyrstu kaup­end­ur og gert greiðslu­mat aðgengi­legt á net­inu.

Lesa meira

Aldrei meiri hækkanir utan höfuðborgar

Markaðsverð íbúðarhúsnæðis á landsbyggð tók stökk en lengsta tímabil verðbólgu undir markmiðum virðist nú vera lokið.

Lesa meira

Ástands­skoðun fast­eigna verði lög­bund­in

Eignamiðlun var ein af fáum fast­eigna­söl­um sem komust til­tölu­lega klakk­laust í gegn­um krepp­una.

Lesa meira

Tiltölulega óhagstætt að leigja í Reykjavík

 Enn er hag­stæðara að kaupa en leigja í Reykja­vík en staðan hef­ur þó breyst nokkuð síðustu miss­eri.

Lesa meira

Auðveld­ar fólki að bera sam­an íbúðalán

Ný vefsíða ger­ir fólki kleift að bera sam­an vaxta­kjör og aðrar upp­lýs­ing­ar um íbúðalán hjá 13...

Lesa meira

Einkavæðing án umræðu

 Félag í eigu reykvíska fasteignarisans Gamma hefur náð samkomulagi um kaup á leigufélaginu Kletti af...

Lesa meira

Fólksfjölgun skýrði stóran hluta hækkunar

Fólksfjölgun skýrir þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á íbúðarhúsnæði á árunum 2004 og fram til ársins 2007. Verð...

Lesa meira

Stór­auk­inn áhugi á spænsk­um fast­eign­um

Áhugi Íslend­inga á því að kaupa fast­eign­ir á Spáni hef­ur auk­ist veru­lega. Þetta seg­ir Grét­ar Jónas­son,...

Lesa meira

Nýjar siðareglur félagsmanna Félags fasteignasala

Fréttablaðið 25.04.2016 - Nýjar siðareglur hafa verið settar
fyrir félagsmenn Félags fasteignasala

Lesa meira

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækk­ar

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 0,8% milli maí- og júní­mánaðar. Hækkaði verð á sér­býli um...

Lesa meira

Nýju íbúðirn­ar of dýr­ar

Fátt bend­ir til að skorti á smærri og ódýr­ari íbúðum miðvæðis á höfuðborg­ar­svæðinu verði eytt á næstu...

Lesa meira

Kostar Íbúðalánasjóð 28-33 milljarða

Heildartjón íbúðalánasjóðs af því að fella niður uppgreiðslugjald á lánum gæti numið allt að 28-33 milljörðum yrðu öll...

Lesa meira

Óháðir fasteignasalar mátu virði eignanna á Gufunesi

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á föstudaginn að selja RVK-Studios, framleiðslufyrirtæki Baltasar Kormáks, fasteignir á Gufunesi. Fyrirtækið hyggst reisa kvikmyndaver...

Lesa meira

Hæsta meðal­verðið var 530.000 kr. á fer­metra

Á ár­inu 2017 var hæsta meðal­verð fjöl­býl­is á höfuðborg­ar­svæðinu í miðborg­inni um 530 þús. kr. á m2 sem er um...

Lesa meira

Fram­boð nýrra íbúða bít­ur ekki á verðið

Hag­fræðideild Lands­bank­ans tel­ur ekki lík­legt að aukið fram­boð nýrra íbúða leiði til verðlækk­ana vegna þess að þær...

Lesa meira

Mesta verðhækkun síðan 2007

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 2% milli mánaða í októ­ber. Verð á fjöl­býli hækkaði um 1,8% og...

Lesa meira

Þetta þurfa fyrstu kaupendur að vita

Aron Freyr Ei­ríks­son fast­eigna­sali hjá Ási fast­eigna­sölu seg­ir að fyrstu kaup­end­ur þurfi að und­ir­búa sig vel. Um 27% af þeim sem...

Lesa meira

Kaup­verð hækk­ar um­fram leigu­verð

Vísi­tala leigu­verðs á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 0,6% milli júní og júlí. Vísi­tal­an er nú 1,4% hærri en...

Lesa meira

Vill þak á veðhlutföll

Framkvæmdastjóri fjármálastöðuleika Seðlabankans segir skýr merki um aukna spennu í þjóðarbúskapnum.

Lesa meira

Tregða við úthlutun lóða

Meirihlutinn í borgarstjórn var harðlega gagnrýndur á borgarstjórnarfundi fyrir að úthluta ekki nægilega mörgum lóðum.

Lesa meira

Hækk­an­ir á fast­eigna­verði ekki meiri frá 2007

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 1,4% milli mánaða í nóv­em­ber. Þar af hækkaði fjöl­býli um 1,9% og...

Lesa meira

Nýj­ar íbúðir kosta 51 millj­ón að meðaltali

Fjór­tán pró­sent allra íbúðaviðskipta á al­menn­um markaði fyrstu sjö mánuði árs­ins voru vegna ný­bygg­inga,...

Lesa meira

Raunverð íbúða nálgast 2007

Takturinn í verðhækkunum íbúða jókst mikið í júní. Vísitala íbúðaverðs hefur nú hækkað um 11% á einu ári og er...

Lesa meira

Dæmd til að greiða tæpar 11 milljónir í bætur vegna leyndra galla á húsi

Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt hjón til að greiða öðrum hjónum tæpar ellefu milljónir króna í bætur vegna leyndra galla á húsi...

Lesa meira

Met­sala á lúxus­í­búðum

Lík­legt er að nýtt sölu­met hafi verið sett á ís­lensk­um fast­eigna­markaði í Bríet­ar­túni 9-11. Íbúðirn­ar...

Lesa meira

Ný stjórn Félags fasteignasala

Á aðalfundi Félags fasteignasala sem haldinn var í lok febrúar var kosin ný stjórn Félags fasteignasala. Ingibjörg Þórðardóttir sem verið hefur...

Lesa meira

Sérbýli hækkað um 12,4%

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 0,3% milli mánaða í sept­em­ber. Verð á fjöl­býli stóð í...

Lesa meira

Íbúðaverð eins og árið 2007

Íbúðaverð á höfuðborg­ar­svæðinu er nán­ast hið sama að raun­v­irði og þegar það var í hæstu hæðum árið...

Lesa meira

Mikil hækkun íbúðaverðs í júlí

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 1,2% milli mánaða í júlí sem er mesta hækkun sem hefur mælst síðan í maí...

Lesa meira

Spá­ir 1,6% hækk­un á hús­næðis­verði

Greiningardeild Arion banka spá­ir því að hús­næðis­verð hækki um 1,6% í júní og hafi 0,30% áhrif á...

Lesa meira

Rúm­lega 20% hækk­un á fast­eigna­verði á einu ári

Hækk­an­ir á fast­eigna­verði á höfuðborg­ar­svæðinu í mars voru veru­leg­ar og meiri en sést hafa lengi.

Lesa meira

Íbúðin 10 milljónum dýrari en árið 2010

101 fermetra íbúð í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu kostaði að meðaltali rúmar 22,2 milljónir króna árið 2010. Sama...

Lesa meira

Framboðið annar ekki eftirspurninni

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% milli mánaða í febrúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,6% en sérbýli...

Lesa meira

Fast­eigna­verð hækk­ar um 19,6%

 Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur hækkað svipað und­an­farna tvo mánuði en...

Lesa meira

Fimmtungsfækkun viðskipta með fjölbýli

Fasteignaviðskipti almennt hafa verið róast en enn eru miklar hækkanir á sérbýli.

Lesa meira

„Fyrsta fast­eign“ í hnot­skurn

Á mánu­dag­inn kynnti rík­is­stjórn­in nýtt úrræði fyr­ir ungt fólk sem á að auðvelda því að kaupa sínu fyrstu...

Lesa meira

Raun­verð hús­næðis hækkaði um 11,4% í fyrra og hef­ur hækkað um tæp­lega 50% frá því að það var lægst í árs­byrj­un 2010.

Ný könn­un Íbúðalána­sjóðs sýn­ir að fast­eigna­eig­end­um á Íslandi fækk­ar hratt. Rúm­lega 10% færri búa...

Lesa meira

Dýrt að kaupa íbúð númer tvö

Kostnaður við kaup á ann­arri fast­eign er marg­fald­ur miðað við þann kostnað sem hlýst af kaup­um á fyrstu fast­eign.

Lesa meira

Erfiðast að eignast íbúð í borginni

Dýr­ast er að kaupa íbúð á höfuðborg­ar­svæðinu miðað við laun og hef­ur það orðið erfiðara frá ár­inu 2010 á...

Lesa meira

Lítið framboð fasteigna hefur hægt á markaðinum

Þrátt fyrir uppsveiflu í efnahagslífinu og verðhækkanir á fasteignamarkaði er samdráttur í sölu fasteigna. „Það er minna framboð af eignum úti...

Lesa meira

Hæg­ist á hækk­un hús­næðis­verðs frá og með næsta ári

Raun­verð hús­næðis hækkaði um 11,4% í fyrra og hef­ur hækkað um tæp­lega 50% frá því að það var lægst í...

Lesa meira

Verð íbúða á Ak­ur­eyri aldrei hærra

Fjölg­un íbúa, gott efna­hags­ástand og eft­ir­spurn eft­ir leigu­íbúðum hafa þrýst á fast­eigna­verð á Ak­ur­eyri.

Lesa meira

Kafla­skil á fast­eigna­markaði

Tími mik­illa verðhækk­ana virðist nær ör­ugg­lega vera liðinn og vænta má að meiri ró verði á þess­um markaði á næstu...

Lesa meira

Metár í byggingu nýrra íbúða í borginni

Gef­in hafa verið út bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir 1.344 íbúðir í borg­inni á fyrstu tíu mánuðum árs­ins og er árið orðið...

Lesa meira

Þörf á 4.000 íbúðum í borginni

Sam­kvæmt nýrri grein­ingu Capacent á stöðu og horf­um á fast­eigna­markaði í Reykja­vík vant­ar um 4.000 íbúðir á næstu...

Lesa meira

Jafnvægi eftir óvissutíma

Formaður Félags fasteignasala segir aukin íbúðaviðskipti í haust til marks um að jafnvægi sé að nást á...

Lesa meira

Segir úrræði ríkisstjórnarinnar ekki nýtast við fyrstu íbúðakaup

 Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala,
segir að úrræði ríkisstjórnarinnar í...

Lesa meira

Sjálf­virkt greiðslu­mat hjá Ari­on banka

Ari­on banki kynnti í dag nýja leið fyr­ir ein­stak­linga til að láta fram­kvæma greiðslu­mat í gegn­um vef bank­ans.

Lesa meira

Vext­ir á íbúðalán­um lækka

Vext­ir á íbúðalán­um hafa lækkað um 0,5 til 1,7 pró­sent frá því í maí í kjöl­far vaxta­lækk­ana...

Lesa meira

Mikl­ar yf­ir­borg­an­ir á íbúðum í borg­inni

Að und­an­förnu hef­ur verið al­gengt að íbúðir á höfuðborg­ar­svæðinu fari fyr­ir 2-5 millj­ón­um króna hærra verð en...

Lesa meira

Íbúðir fyrir tekjulága úti á landi möguleiki

Kannaður verður möguleikinn á byggingu leiguíbúða fyrir tekjulágt launafólk á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni.

Lesa meira

Hæg­ir á sölu dýr­ari íbúða í ný­bygg­ing­um

Dýr­ar íbúðir í ný­bygg­ing­um ganga hæg­ar út en áður að mati fast­eigna­sala og eru vís­bend­ing­ar um að...

Lesa meira

Ný fasteignagreining Capacent sýnir þörf fyrir íbúðir

Greining á stöðu og horfum á fasteignamarkaði sem Capacent vann fyrir Reykjavíkurborg var kynnt á opnum fundi í Ráðhúsinu í morgun þar sem fjallað var um...

Lesa meira

Munu vextir lækka?

Greiningardeild Arion banka fer yfir vísbendingar þess að vaxtastig muni fara lækkandi þegar fram sækir.

Lesa meira

Veltan eykst meira en kaupsamningar

Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði segir aukna veltu tengjast mikilli hækkun fasteignaverðs.

Lesa meira

Óseldar íbúðir skipti hundruðum

Séu töl­ur Íbúðalána­sjóðs og Þjóðskrár skoðaðar í sam­hengi verður ekki bet­ur séð en óseld­ar...

Lesa meira

Ný stjórn Félags fasteignasala

Nýlega var kostin ný stjórn hjá Félagi fasteignasala. Kjartan Hallgeirsson hefur verið kjörinn formaður félagsins og tekur hann við af Ingibjörgu...

Lesa meira

200 þúsund fasteignir skráðar

Tvö hundruð þúsund­asta fast­eign­in á Íslandi var skráð í Þjóðskrá í dag.

Lesa meira

Ein­býli hækka meira í verði en fjöl­býli

Verð á ein­býl­is­hús­um hef­ur hækkað meira en á íbúðum í fjöl­býli á höfuðborg­ar­svæðinu...

Lesa meira

Tók­ust á um fast­eigna­markaðinn

Stjórn­mála­flokk­arn­ir eru ekki á einu mál­um um hvernig eigi að glíma við hækk­andi fast­eigna­verð.

Lesa meira

Um 20 þúsund íbúðir á prjón­um borg­ar­inn­ar

Rúm­lega þrjú þúsund íbúðir eru í bygg­ingu í Reykja­vík en í samþykkt­um deili­skipu­lags­áætl­un­um er...

Lesa meira

Mál­stofu um áhrif Airbnb á hús­næðismarkað hér á landi

Alls 8.162 gest­gjaf­ar buðu 14.088 næt­ur laus­ar til út­leigu á Airbnb hér á landi frá því að Airbnb kom fram á sjón­ar­sviðið...

Lesa meira

Of lítið byggt á höfuðborgarsvæðinu

Þrátt fyrir að íbúðum í byggingu fari fjölgandi þarf að bæta verulega við þann fjölda til að nýbygging anni uppsafnaðri eftirspurn.

Lesa meira

Seðlabankinn varar við áhættu vegna vaxandi húsnæðisverðs

Raunverð bæði íbúðar- og atvinnuhúsnæðis hefur hækkað hratt og er orðið hátt í sögulegu samhengi. Gangi spár um áframhaldandi hækkun...

Lesa meira

Raunverð húsnæðis hátt í sögulegu samhengi

Fylgj­ast þarf vel með þróun á vinnu­markaði og hús­næðismarkaði en raun­verð hús­næðis hef­ur hækkað hratt og er orðið...

Lesa meira

Jafnvægi að nást á fasteignamarkaði

„Maður þorir ekki að segja að toppnum sé náð. Það er auðvitað enn þá eftirspurn, sérstaklega eftir íbúðum á eftirsóttum...

Lesa meira

Sprenging í námi til löggildingar fasteignasala

 Mikil aukning hefur verið í ásókn í nám til

Lesa meira

Fasteignaviðskipti með nýjar íbúðir einungis 5 prósent

Í október síðastliðnum voru viðskipti með nýjar íbúðir einungis um 5 prósent af heildarfjölda viðskipta á almennum markaði.

Lesa meira

Bið í þinglýsingu: ,,Ekki boðlegt þjónustustig"

Rúmlega þriggja vikna bið er eftir þinglýsingum hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Formaður Félags fasteignasala segir þetta kalla á mikil...

Lesa meira

Sýslumaður tekur undir að biðin sé óboðleg

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu segir að þyrfti hann sjálfur að láta þinglýsa skjali þætti honum hinn langi afgreiðslutími...

Lesa meira

Á­kveðnari fast­eigna­kaup­endur í kórónu­veirufar­aldri

Þórey Ólafsdóttir, fasteignasali hjá Landmark, segir að áhrif kórónuveirufaraldursins séu ekki komin fram á fasteignamarkaðnum. Meiri sala hafi verið...

Lesa meira

Íbúðalánasjóður semur við FF um sölu á eignum

Íbúðalánasjóður hefur samið við Félag fasteignasala (FF) um áframhaldandi sölu á eignum sjóðsins en félagið kemur fram fyrir hönd...

Lesa meira

Metdagur í Íslandsbanka í gær

Guðmundur Arnar Guðmundsson markaðsstjóri Íslandsbanka er maðurinn á bak við umdeilda auglýsingaherferð.

Lesa meira

Færri hús seld

Þinglýstir kaupsamningar um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu voru rúmlega nítján prósentum færri í október í ár en í fyrra.

Lesa meira

Meiri­hluti fær aðstoð frá fjöl­skyldu

Ald­ur fyrstu kaup­enda hef­ur farið hækk­andi síðustu ára­tugi sam­kvæmt nýrri könn­un Íbúðalána­sjóðs sem...

Lesa meira

69% fast­eignalána verðtryggð

Heim­ili lands­ins hafa á und­an­förn­um árum tekið verðtryggð íbúðalán í meiri mæli en óverðtryggð. Í fyrra voru 31% allra...

Lesa meira

Meiri verðhækk­un á lands­byggðinni

Á fyrstu átta mánuðum árs­ins fjölgaði íbúðaviðskipt­um á al­menn­um markaði um 8% á höfuðborg­ar­svæðinu og um...

Lesa meira

Nokkrir mikilvægir minnispunktar varðandi peningaþvætti

Nokkrir mikilvægir minnispunktar varðandi peningaþvætti sem brynt er að hafa í huga fyrir fasteignasala !

Lesa meira

Aukinn áhugi á stærri eignum

Auk­inn áhugi er á sér­býl­um og ljóst er að fólk hef­ur nú meiri fjár­ráð til að fjár­festa í dýr­ari...

Lesa meira

Bryggjuhverfið mun stækka um 30%

 Byggingaframkvæmdir við tvö fjölbýlishús í Bryggjuhverfinu, næst Sævarhöfða, eru nú á fullum...

Lesa meira

Mun­ur gagn­vart ódýr­ari hverf­um að minnka

Á ár­inu 2016 var hæsta meðal­fer­metra­verð á höfuðborg­ar­svæðinu 469 þúsund krón­ur í miðborg...

Lesa meira

Verða að skoða end­ur­fjármögn­un fast­eignalána

Hags­muna­sam­tök heim­il­anna hvetja lán­tak­end­ur til ábyrgr­ar neyt­enda­hegðunar þegar kem­ur að...

Lesa meira

Engar skammtímalausnir í húsnæðismálum

Ásmund­ur Ein­ar Daðason fé­lags­málaráðherra seg­ir mik­il­vægt að brugðist verði við þeim vanda sem við blas­ir á...

Lesa meira

Tek­ur tvo mánuði að selja íbúð

Íbúðaverð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði í des­em­ber sl. um 15% milli ára og leigu­verð um tæp 8%.

Lesa meira

Þrjár af hverjum fjórum seldust undir ásettu verði

„Áfram hægir á verðhækkunum íbúða á höfuðborgarsvæðinu eftir mikla uppsveiflu fyrr á árinu,“ ef marka má Lesa meira

Færri íbúðir selj­ast en í fyrra

Færri fast­eign­ir seld­ust á höfuðborg­ar­svæðinu í sum­ar en á sama tíma­bili í fyrra þrátt fyr­ir meiri veltu.

Lesa meira

Fasteignaverð hækkar enn

Það íbúðar­hús­næði sem gengið hef­ur kaup­um og söl­um á höfuðborg­ar­svæðinu það sem af er þessu ári...

Lesa meira

Verð á sérbýli fer hækkandi

Ný skýrsla sem Reykjavík Economics vann fyrir Íslandsbanka segir að markaður fyrir sérbýli sé að...

Lesa meira

Kaupverð hefur hækkað meira en leiguverð

Kaup­verð fjöl­býl­is hef­ur hækkað um 7,5% meira en leigu­verð frá upp­hafi árs­ins 2011. Þetta kem­ur fram í Lesa meira

Uppsöfnuð þörf 2-3.000 íbúðir

Ef horft er til mannfjöldaþróunar á höfuðborgarsvæðinu má gera ráð fyrir að eðlileg fjölgun íbúða ætti að vera í kringum 1.400...

Lesa meira

Fast­eigna­verð rýk­ur upp á Ak­ur­eyri

Fast­eigna­markaður­inn á Ak­ur­eyri hef­ur tekið við sér upp á síðkastið. Í októ­ber hafði fast­eigna­verð á Ak­ur­eyri...

Lesa meira

Hvernig nýt­ist sér­eign­ar­sparnaður­inn?

Hinn 1. júlí tóku í gildi lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Lög­in eru hluti af hús­næðisstuðningi hins op­in­bera við fyrstu...

Lesa meira

Hvers vegna er svona dýrt að selja?

Mörg­um fast­eigna­eig­end­um svíður upp­hæðin sem greidd er til fast­eigna­sal­ans við sölu. Grét­ar Jóns­son,...

Lesa meira

Skil­ar 120 þúsund­um á hverju ári

Lán­taki sem kaup­ir meðal­stóra íbúð á höfuðborg­ar­svæðinu með 70% verðtryggðu láni borg­ar nú 10 þúsund...

Lesa meira

Í góðum mál­um sem eiga fast­eign

„Þessi niðurstaða sýn­ir bara svo­lítið svart á hvítu að þjóðfé­lagið virðist vera í raun tví­skipt. Það eru...

Lesa meira

Aukinn sveigjanleiki samkvæmt nýrri byggingarreglugerð

Lágmarksstærð íbúða með eitt herbergi verður 20 fermetrar samkvæmt nýrri byggingarreglugerð.

Lesa meira

Ný lög um sölu fasteigna og skipa

Þann 30. júní s.l voru sett lög um sölu fasteigna og skipa sem munu taka gildi í næstu viku.

Félag fasteignasala mun í ágúst halda námskeið...

Lesa meira

Formaður Félags fasteignasala: Nánast ekkert til af íbúðum sem kosta minna en 30 milljónir

Kjartan Hallgeirsson, formaður Félags fasteignasala, segir að það sem hafi komið á óvart á fasteignamarkaðnum á árinu sem er að líða sé að...

Lesa meira

Fast­eigna­markaður­inn á Ak­ur­eyri er í hring­ekju

Á fast­eigna­markaði á Ak­ur­eyri hef­ur verið ágæt sala að und­an­förnu og sér­stak­lega hef­ur aukið fram­boð af...

Lesa meira

Fasteignaverð hækkar um 13,8%

Heild­armat fast­eigna á Íslandi hækk­ar um 13,8% frá yf­ir­stand­andi ári og verður 7.288 millj­arðar króna.

Lesa meira

Spá 34% hækkun fasteignaverðs

Í nýrri skýrslu grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka er gert ráð fyr­ir að hús­næðis­verð muni hækka um 34,4% fram til árs­loka 2019.

Lesa meira