Félag fasteignasala

Aðild að Félagi fasteignasala hefur margvísleg áhrif m.a. má geta:

Markmið félagsins og siðareglur þess miða að því að skapa trúnað og virðingu stéttarinnar þannig að neytendur upplifi rika sérfræðiþekkingu félagsmanna auk öryggis og þess gæðastimpils sem félagsaðild hefur í för með sér.