Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

69% fast­eignalána verðtryggð

09.10.2018

Heim­ili lands­ins hafa á und­an­förn­um árum tekið verðtryggð...

Sjá nánar

Meiri verðhækk­un á lands­byggðinni

09.10.2018

Á fyrstu átta mánuðum árs­ins fjölgaði...

Sjá nánar

Nýj­ar íbúðir kosta 51 millj­ón að meðaltali

21.09.2018

Fjór­tán pró­sent allra íbúðaviðskipta á...

Sjá nánar

Fer­metra­verð á Ak­ur­eyri held­ur áfram að hækka

27.07.2018

Sú ró sem hef­ur færst yfir fast­eigna­markaðinn á...

Sjá nánar

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækk­ar

24.07.2018

Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 0,8% milli...

Sjá nánar

Meiri­hluti fær aðstoð frá fjöl­skyldu

10.07.2018

Ald­ur fyrstu kaup­enda hef­ur farið hækk­andi síðustu ára­tugi...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.